Augndropar
Ný samsett lausn við augnþurrki –Thealoz DUO dregur nafn sitt af tvöfaldri virkni dropanna. Þeir innihalda bæðitrehalósa & hyaluronic sýru. L…
Augndropar
Ný samsett lausn við augnþurrki –Thealoz DUO dregur nafn sitt af tvöfaldri virkni dropanna. Þeir innihalda bæðitrehalósa & hyaluronic sýru. Lausnin er án rotvarnarefna og má nota í 3mánuði eftir opnun.
Trehalósi:
náttúrulegt efni sem finnst hjá mörgum jurtum og dýrum sem lifa í mjög þurruumhverfi. Eðlis- og efnafræðilegir eiginleikar trehalósa gefa efninu verndandi,andoxandi og rakagefandi eiginleika. Þeir vernda og stuðla að jafnvægi ífrumuhimnum með því að hindra skemmdir á próteinum og lípíðum, aukandoxunaráhrifa.
Hýalúronsýra:
Hana er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpartil við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.