Product image

Thealoz Duo

Thealoz
Augndropar  ThealozDuo styrkir tárafilmuna sexfalt lengur enhýalúronsýra ein og sér.  Marktæk aukning verður á þykkt tárafilmunnar, sem verndar augað.  Áhrifin vara í 4 klukkustundir, samanborið við 40 mínútur með hýalúronsýru. Ný samsett lausn við augnþurrki –Thealoz DU…
Augndropar  ThealozDuo styrkir tárafilmuna sexfalt lengur enhýalúronsýra ein og sér.  Marktæk aukning verður á þykkt tárafilmunnar, sem verndar augað.  Áhrifin vara í 4 klukkustundir, samanborið við 40 mínútur með hýalúronsýru. Ný samsett lausn við augnþurrki –Thealoz DUO dregur nafn sitt af tvöfaldri virkni dropanna. Þeir innihalda bæðitrehalósa & hyaluronic sýru. Lausnin er án rotvarnarefna og má nota í 3mánuði eftir opnun. Trehalósi: náttúrulegt efni sem finnst hjá mörgum jurtum og dýrum sem lifa í mjög þurruumhverfi. Eðlis- og efnafræðilegir eiginleikar trehalósa gefa efninu verndandi,andoxandi og rakagefandi eiginleika. Þeir vernda og stuðla að jafnvægi ífrumuhimnum með því að hindra skemmdir á próteinum og lípíðum, aukandoxunaráhrifa. Hýalúronsýra: Hana er að finna í augunum og hefur einstaka getu til að binda vatn. Hjálpartil við að smyrja og viðhalda táravökvanum á yfirborði augans.

Shop here

  • Eyesland gleraugnaverslun 510 0110 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.