Product image

þráðlaus hitamælir Stake

Maverick

Stake er alvöru þráðlaus snjallhitamælir frá Maverick. Mælirinn kemur með hleðsluvöggu, USB hleðslusnúru og leiðarvísi.


Helstu eiginleikar:
* tengist við snjallsíma eða spjaldtölvu með STAKE smáforritinu sem sækja má í App Store eða Google Play
* hægt er að tengja allt að 8 Stake hitamæla við appið í einu.
* nefna má hvern mæli í appinu til að auðvelda þér að halda utan um það s…

Stake er alvöru þráðlaus snjallhitamælir frá Maverick. Mælirinn kemur með hleðsluvöggu, USB hleðslusnúru og leiðarvísi.


Helstu eiginleikar:
* tengist við snjallsíma eða spjaldtölvu með STAKE smáforritinu sem sækja má í App Store eða Google Play
* hægt er að tengja allt að 8 Stake hitamæla við appið í einu.
* nefna má hvern mæli í appinu til að auðvelda þér að halda utan um það sem verið er að elda á sama tíma
* hitmælirinn geymir orku í þétti (e. super capacitor) frekar en rafhlöðu, sem eykur öryggið við mikinn hita.
* hleðsla um USB tengi tekur aðeins 2 mínútur og hleðslan endist í 4 klukkustundir.
* þolir mikinn hita eða allt að 300°C (572 °F) í langan tíma svo þú ert örugg/ur/t um að ná fullkominni áferð á steikinni.
* Stake er gerður úr ryðfríu stáli (Food Grade Stainless Steel) með handfangi úr hitaþolnu og endingargóðu keramiki.

Myndband

Shop here

  • Kokka ehf 562 0808 Laugavegi 47, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.