Þyndgargríman/augnhvílan frá Ró veitir þér góða og þægilega slökun. Mjög góð til að leggja sig með/hvíla augun/blokka birtuna. Frábær fyrir td mígreni.
Kostir notkunar þyngdaraugnhvílu:
*Getur hjálpað með kvíða.
*Getur hjálpað með svefnleysi.
*Getur hjálpað einstaklingum með einhverfu og aspergers með að ná ró.
*Getur hjálpað einstaklingum með ADHD með að ná ró.
Hugmyndaf…
Þyndgargríman/augnhvílan frá Ró veitir þér góða og þægilega slökun. Mjög góð til að leggja sig með/hvíla augun/blokka birtuna. Frábær fyrir td mígreni.
Kostir notkunar þyngdaraugnhvílu:
*Getur hjálpað með kvíða.
*Getur hjálpað með svefnleysi.
*Getur hjálpað einstaklingum með einhverfu og aspergers með að ná ró.
*Getur hjálpað einstaklingum með ADHD með að ná ró.
Hugmyndafræðin á bakvið þyngdarteppi eru byggð á "DTP" það stendur fyrir deep touch pressure eða djúpsnerti þrýstingur ef við íslenskum þetta vel. Þá er þunga dreift yfir líkamann og við það losnar um serotinin í líkamanum sem að breytist í melatonin og við það kemur ró á taugakerfið.
Vörumerkið Ró er nýtt íslenskt vörumerki.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.