Product image

Tilfinningarök

Tilfinningarök er þriðja ljóðabók Þórdísar Gísladóttur sem hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2010 fyrir Leyndarmál annarra og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Velúr árið 2014.

Í þessari bók er ljósi varpað á líf fólks sem lesandinn telur sig eftir til vill kannast við . Ef rýnt er í skuggana á milli línanna kunn að að leynast þar forvitnilegri a…

Tilfinningarök er þriðja ljóðabók Þórdísar Gísladóttur sem hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2010 fyrir Leyndarmál annarra og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Velúr árið 2014.

Í þessari bók er ljósi varpað á líf fólks sem lesandinn telur sig eftir til vill kannast við . Ef rýnt er í skuggana á milli línanna kunn að að leynast þar forvitnilegri atburðir en yfirborðið gefur til kynna.

Þórdís Gísladóttir les hér upp úr bókinni Tilfinningarök. Kiljan, haust 2015.

Shop here

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.