Notkunarleiðbeiningar:Hrærið vel í dósinni fyrir notkun. Berið á þegar hitastig er 5°C eða hærraFjarlægið gráma með stálbursta að sandpappír. Gott er að nota pallahreinsi til að hreinsa pallinn vel áður en Titan er borin á.Timbrið þarf að vera alveg þurrt og hreint. Fúnað eða myglað timbur þarf að fjarlægja. Berið Titan viðarvörnina á með pensli, svampi eða sprey. Viðarvörnin á að smjúga inn í ti…
Notkunarleiðbeiningar:Hrærið vel í dósinni fyrir notkun. Berið á þegar hitastig er 5°C eða hærraFjarlægið gráma með stálbursta að sandpappír. Gott er að nota pallahreinsi til að hreinsa pallinn vel áður en Titan er borin á.Timbrið þarf að vera alveg þurrt og hreint. Fúnað eða myglað timbur þarf að fjarlægja. Berið Titan viðarvörnina á með pensli, svampi eða sprey. Viðarvörnin á að smjúga inn í timbrið án þess að yfirborðslag myndist. Muna að bera vel upp á timburenda.Berið tvær umferðir af Titan á yfirborðið en athugið að leyfa viðarvörninni að þorna á milli umferða.Tæknilegar upplýsingar:Notkunarsvæði: ÚtiÞynnist með: VatniEfnisþörf: 6-10m2/LÞurrktími: 24-48 klst (fer eftir hita- og rakastigi)Yfirmálun: 2-4 klstVinnsluhitastig: Min +5°CVerkfæri: Pensill, svampur eða sprauta