Hér er á ferðinni ein öflugasta leikjatölva veraldar með hinum glænýja AMD Ryzen 7 9800X3D sem kældur er með Arctic Liquid Freezer 36 RGB vökvakælingu. Skjákortið er af betri gerðinni, nVidia RTX5070Ti 16GB. Vinnsluminnið er 32GB 6400MHz og stýrikerfi kemur uppsett á Samsung EVO 990 1TB SSD disk. Þessu er síðan pakkað saman í Fractal Design Torrent Compact kassa sem er með gott loftflæði og einst…
Hér er á ferðinni ein öflugasta leikjatölva veraldar með hinum glænýja AMD Ryzen 7 9800X3D sem kældur er með Arctic Liquid Freezer 36 RGB vökvakælingu. Skjákortið er af betri gerðinni, nVidia RTX5070Ti 16GB. Vinnsluminnið er 32GB 6400MHz og stýrikerfi kemur uppsett á Samsung EVO 990 1TB SSD disk. Þessu er síðan pakkað saman í Fractal Design Torrent Compact kassa sem er með gott loftflæði og einstaklega fallega hannaður.