Product image

Total Fluide LDS Syn. glussi á Citroen

TotalEnergies

TotalEnergies Fluide LDS er synþetískur fjölþykktar glussi og er ætlaður til notkunar á vökvakerfi Citroen bifreiða með "HYDRAactive 3" vökvakerfi. Fluide LDS er appelsínugulur að lit, hann er með mjög góða smureiginleika, mikið hitaþol og öfluga tæringavörn. ATH! Nota verður innihaldið úr brúsanum af Fluide LDS vökva innan tveggja vikna frá opnun, eftir þessa dagsetningu fargaðu ónotuðum LDS v…

TotalEnergies Fluide LDS er synþetískur fjölþykktar glussi og er ætlaður til notkunar á vökvakerfi Citroen bifreiða með "HYDRAactive 3" vökvakerfi. Fluide LDS er appelsínugulur að lit, hann er með mjög góða smureiginleika, mikið hitaþol og öfluga tæringavörn. ATH! Nota verður innihaldið úr brúsanum af Fluide LDS vökva innan tveggja vikna frá opnun, eftir þessa dagsetningu fargaðu ónotuðum LDS vökvanum.

ATH! Notið alls ekki þar sem míneralskur og flúrgrænn vökvi á að vera notaður (LHM Plus)

Uppfyllir eftirfarandi staðla

  • PSA S71 2710

Shop here

  • Kemi ehf 415 4000 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.