Tréolía 30 inniheldur hörfræolíu sem smígur vel inn í viðinn og situr ekki eingöngu á yfirborðinu. Þurrka skal olíu af yfirborðinu sem ekki smígur inn í viðinn. Notkunarleiðbeiningar: Timbrið þarf að vera alveg þurrt (14% rakainnihald) og hreint. Rotið eða myglað tré þarf að fjarlægja. Berið á með bursta eða tusku. Olían á að smjúga inn í timbrið án þess að yfirborðslag myndist. Gljáandi blettir …
Tréolía 30 inniheldur hörfræolíu sem smígur vel inn í viðinn og situr ekki eingöngu á yfirborðinu. Þurrka skal olíu af yfirborðinu sem ekki smígur inn í viðinn. Notkunarleiðbeiningar: Timbrið þarf að vera alveg þurrt (14% rakainnihald) og hreint. Rotið eða myglað tré þarf að fjarlægja. Berið á með bursta eða tusku. Olían á að smjúga inn í timbrið án þess að yfirborðslag myndist. Gljáandi blettir á kvistum og olíu sem timbrið drekkur ekki í sig á að þurrka af með tusku (hafa tusku raka af terpentínu). Endurtakið meðferð nokkrum sinnum á ári, sérstaklega fyrir haustin. Passið vel upp á timburenda.Varúð! Tuskur með olíu í geta valdið sjálfsíkveikju og þeim þarf að eyða. Tæknilegar upplýsingar: Notkunarsvæði: Úti og inniÞynnist með: TerpentínuEfnisþörf: 4-8m2/L sagað timbur, 7-12m2/L mótað timburÞurrktími: 16-24 klst (fer eftir hita- og rakastigi)Yfirmálun: 6 klstVinnsluhitastig: Min +4°CVerkfæri: Pensill, rúlla eða sprauta