Hvert og eitt reiðhjól er handsmíðað í verksmiðju Pashley í Stratford-upon-Avon í Bretlandi fyrir hvern viðskiptavin. Afgreiðslutími er um 4-6 vikur eftir pöntun.
Tri-1 er klassískt þríhjól þar sem þú situr þægilega á hjólinu og nýtur þess að hjóla í fjölbreyttu umhverfi þéttbýlis. Innbyggðir sjö gírar búnaður frá Shimano.
Trí-1 þríhjólið er hægt að fella saman svo það taki minna pláss …
Hvert og eitt reiðhjól er handsmíðað í verksmiðju Pashley í Stratford-upon-Avon í Bretlandi fyrir hvern viðskiptavin. Afgreiðslutími er um 4-6 vikur eftir pöntun.
Tri-1 er klassískt þríhjól þar sem þú situr þægilega á hjólinu og nýtur þess að hjóla í fjölbreyttu umhverfi þéttbýlis. Innbyggðir sjö gírar búnaður frá Shimano.
Trí-1 þríhjólið er hægt að fella saman svo það taki minna pláss eða taka það með sér á nýja áfangastað.
Trí-1 hjólið kemur í tveim stærðum 15" og 17". 15" stærðin hentar einstaklingi með kloflengd frá 64-82cm. 17" stærðin hentar einstaklingi með kloflengd frá 70-90cm
Stáll stell, sjö gírar, gjarðarbremsur, 20" dekk og handbremsa. Stór pallur er að aftan þar sem hægt er að nýta undir farangur.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.