Innblástur hönnuða Lín Design að þessari gleðilegu línu eru íslensk þjóðsögutröll – teiknuð af listakonunni Freydísi Kristjánsdóttur . Tröllin eru hlýleg og fjörug og minna okkur á náttúruna og sögurnar sem við ólumst upp við.
Tröllakrútt gallinn er úr 96% umhverfisvænni bómull og 4% teygjuefni , sem tryggir mýkt, sveigjanleika og þægindi fyrir barnið – hvort sem það er …
Innblástur hönnuða Lín Design að þessari gleðilegu línu eru íslensk þjóðsögutröll – teiknuð af listakonunni Freydísi Kristjánsdóttur . Tröllin eru hlýleg og fjörug og minna okkur á náttúruna og sögurnar sem við ólumst upp við.
Tröllakrútt gallinn er úr 96% umhverfisvænni bómull og 4% teygjuefni , sem tryggir mýkt, sveigjanleika og þægindi fyrir barnið – hvort sem það er í leik eða svefni. Efnið heldur sér eins þrátt fyrir þvott og er OEKO-TEX® vottað , framleitt án skaðlegra efna.
Gallarnir koma í stærðum 62–92 (2–24 mánaða) og eru hannaðir með smáatriði í huga til að auðvelda fataskipti og hámarka þægindi.
Þvottaleiðbeiningar:
Þvo við
40°C
með mildu þvottaefni, forðast mýkingarefni.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.