Þessi stílhreina dokka er sérhönnuð með PS5 stýripinna í huga svo hún passar einstaklega vel saman við útlit PS5. Hún tengist í USB port sem hugsað er til að tengja beint í tölvuna þegar kveikt er á henni eða hún er í hvíldarstöðu og losna þannig við allt snúruvesen þegar það þarf að hlaða fleiri en eina fjarstýringu.