Product image

Tunnudæla Lever sýrur, eldsn. ofl.

Lumax

LX-1328 er handvirk "Lever" tunnudæla úr ryð- og tæringarvörðu efni. Hentar til þess að dæla mildum upp í miðlungssterk efnum sem og vatnsblönduðum efnavörum s.s. sápum og AdBlue vökva. Ítarlegri upplýsingar um efnaþol má sjá í lista í viðhengi.

Hægt er að setja slöngu upp á stútinn til að auðvelda áfyllingu á brúsa o.fl..

Upplýsingar

Passar á tunnur frá 57 ltr upp í 210 ltr

Stillan…

LX-1328 er handvirk "Lever" tunnudæla úr ryð- og tæringarvörðu efni. Hentar til þess að dæla mildum upp í miðlungssterk efnum sem og vatnsblönduðum efnavörum s.s. sápum og AdBlue vökva. Ítarlegri upplýsingar um efnaþol má sjá í lista í viðhengi.

Hægt er að setja slöngu upp á stútinn til að auðvelda áfyllingu á brúsa o.fl..

Upplýsingar

Passar á tunnur frá 57 ltr upp í 210 ltr

Stillanlegt flæði á vökva lítið, miðlungs eða mikið

Dæling: 500ml í hverri pumpu eða 3.8 L á 8 slögum

50mm krans sem skrúfast á tunnulokið

Lekavarinn stútur

Sveigður krani sem hægt er að setja slöngu upp á

Allir hlutir sem snerta vökva eru úr: Polypropylene, ryðfrítt stál (SS201), Viton®

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.