Forsala
Bergama Peshtemal er ofið samkvæmt klassísku harringbone (síldarbeina) mynstri. Þau eru ofin samkvæmt gamalli hefð, af fjölskyldu hönnuða, kynslóð eftir kynslóð.
Þau eru létt og fljót að þorna. Því meira sem Bergama hanklæðið er notað því mýkra verður það. Það fer lítið fyrir því í ferðatöskunni og gott að taka það með á ströndina, í sund, í jóga og einnig hægt að nota sem klút …
Forsala
Bergama Peshtemal er ofið samkvæmt klassísku harringbone (síldarbeina) mynstri. Þau eru ofin samkvæmt gamalli hefð, af fjölskyldu hönnuða, kynslóð eftir kynslóð.
Þau eru létt og fljót að þorna. Því meira sem Bergama hanklæðið er notað því mýkra verður það. Það fer lítið fyrir því í ferðatöskunni og gott að taka það með á ströndina, í sund, í jóga og einnig hægt að nota sem klút ofl.
Annað
Umhyggja
Athugið: þetta er handunnin vara, hver og ein er einstök og því getur verið smá stærðar og litamunur.
Lækkun á verði í þessari sendingu er vegna góðs tilboðs sem við fengum og klaran.is vill láta viðskiptavini sína njóta góðs af því 💚
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.