Product image

Ullarteppi úr 100% íslenskri ull – Íslensk framleiðsla frá Lín Design 140X200 Dökk grár Skuggi

Skuggi
Hlýja, gæði og íslensk hönnun í einni vöru!

Ullarteppin frá Lín Design eru framleidd úr 100% íslenskri ull og unnin á Íslandi í samstarfi við KIDKA . Þau eru mjúk, hlý og endingargóð – fullkomin til að vefja sig inn í á köldum dögum eða nota sem fallega skrautvöru í heimilið.

100% íslensk ull – náttúruleg einangrun sem veitir hlýju án þess að vera þung.

Hlýja, gæði og íslensk hönnun í einni vöru!

Ullarteppin frá Lín Design eru framleidd úr 100% íslenskri ull og unnin á Íslandi í samstarfi við KIDKA . Þau eru mjúk, hlý og endingargóð – fullkomin til að vefja sig inn í á köldum dögum eða nota sem fallega skrautvöru í heimilið.

100% íslensk ull – náttúruleg einangrun sem veitir hlýju án þess að vera þung.
Íslensk framleiðsla – þróuð og framleidd á Íslandi í samstarfi við KIDKA.
Tvíhliðamynstur – áttablaðarós öðru megin og yrjótt mynstur hinu megin.
Fjölnota teppi – tilvalið fyrir sófa, rúm eða útivist.
Kantarnir eru yfirsaumaðir fyrir meiri endingu.
Fáanlegt í nokkrum litum – bleikt (Sjöfn), blátt (Gefn), brúnt/beis (Dröfn), svart (Flóki) og dökkgrátt (Skuggi).

Stærðir:

  • 100×130 cm
  • 140X200 cm

♻️ Endurnýting & Afsláttur ♻️
Við tökum við gömlum vörum! Skilaðu eldri ullarvöru og fáðu 20% afslátt af nýrri – við gefum hana til Rauða krossins til frekari nýtingar.

Njóttu íslenskrar gæðaframleiðslu með ullarteppi frá Lín Design!

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.