Íslenska ullin er óviðjafnanlegur efniviður og sútunin á Reiðskinnunum er afar góð. Hesturinn svitnar minna undan náttúrulegri ullinni en undan gerfiefnum sem oftast eru í undirdýnum. Umhirða Reiðskinnsins felst í því að bursta hana reglulega með bursta og hrista úr henni óhreinindi og hrosshár.
Dýnurnar eru fáanlegar í tveimur hárasíddum, lengri og styttri hár. Hægt er að klippa ullina…
Íslenska ullin er óviðjafnanlegur efniviður og sútunin á Reiðskinnunum er afar góð. Hesturinn svitnar minna undan náttúrulegri ullinni en undan gerfiefnum sem oftast eru í undirdýnum. Umhirða Reiðskinnsins felst í því að bursta hana reglulega með bursta og hrista úr henni óhreinindi og hrosshár.
Dýnurnar eru fáanlegar í tveimur hárasíddum, lengri og styttri hár. Hægt er að klippa ullina til að vild og stytta hárin á síðhærðu dýnunni ef fólk vill ekki að dýnan sjáist vel undan hnakknum.
Hvert og eitt skinn er handgert og í náttúrulegum lit svo að öll skinnin eru einstök að lit og engin tvö eins.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.