Product image

Umhverfisvænt þvottaefni

Lovett Sundries

þvottaefnið kemur í margnota málmdós, síðan er hægt að kaupa áfyllingu í pappírpokum, með sama magni.  Duftið kemur frá fyrirtækinu Lovett Sundries.  Þvottaefni leysist vel upp bæði í þvottavél og handþvotti og skilur ekki eftir sig hvítar fliksur á dökku efni.

Innihald :

  • þvottasódi
  • borax
  • kókoshnetusápa sem inniheldur kókosolíu
  • síað vatn…

þvottaefnið kemur í margnota málmdós, síðan er hægt að kaupa áfyllingu í pappírpokum, með sama magni.  Duftið kemur frá fyrirtækinu Lovett Sundries.  Þvottaefni leysist vel upp bæði í þvottavél og handþvotti og skilur ekki eftir sig hvítar fliksur á dökku efni.

Innihald :

  • þvottasódi
  • borax
  • kókoshnetusápa sem inniheldur kókosolíu
  • síað vatn
  • Lútur

Umbúðir:

  • Endurnýtanleg málmdós og síðan pappírpoki fyrir áfyllingarskammtinn
  • Um 17 skammtar eru í hverri sölueiningu
  • Handgert í Bandaríkjunum

*ATH. engin óþarfa plastskeið fylgir, við mælum með að þú notir eina sem þú átt nú þegar.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.