Product image

Uncharted: Drake's Fortune

Retró Líf

Uncharted: Drake's Fortune er Action Adventure leikur sem kom út árið 2007 fyrir PlayStation 3 og var síðar einnig gefinn út fyrir PlayStation 4. Leikurinn er sá fyrsti í hinni vinsælu Uncharted seríu sem hefur frá því þessi leikur kom út verið ein vinsælasta seríu PlayStation tölvunnar. Leikurinn fékk frábæra dóma við útgáfu og sópaði að sér verðlaunum fyrir skemmtilega spilun.

Inniheldur l…

Uncharted: Drake's Fortune er Action Adventure leikur sem kom út árið 2007 fyrir PlayStation 3 og var síðar einnig gefinn út fyrir PlayStation 4. Leikurinn er sá fyrsti í hinni vinsælu Uncharted seríu sem hefur frá því þessi leikur kom út verið ein vinsælasta seríu PlayStation tölvunnar. Leikurinn fékk frábæra dóma við útgáfu og sópaði að sér verðlaunum fyrir skemmtilega spilun.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.