Unlimited Saga er RPG leikur sem var gefinn út af Square Enix fyrir PlayStation 2 tölvuna árið 2002. Leikurinn er níundi leikurinn í SaGa tölvuleikjaseríunni. Leikurinn fékk mjög góða dóma í heimalandi sínu Japan en aðeins miðlungsdóma í hinum vestræna heimi.
Þetta er safnaraútgáfa af leiknum sem inniheldur leikinn sjálfann, bónusdisk með stiklum úr Final Fantasy X-2, bækling og pappaslíður …
Unlimited Saga er RPG leikur sem var gefinn út af Square Enix fyrir PlayStation 2 tölvuna árið 2002. Leikurinn er níundi leikurinn í SaGa tölvuleikjaseríunni. Leikurinn fékk mjög góða dóma í heimalandi sínu Japan en aðeins miðlungsdóma í hinum vestræna heimi.
Þetta er safnaraútgáfa af leiknum sem inniheldur leikinn sjálfann, bónusdisk með stiklum úr Final Fantasy X-2, bækling og pappaslíður utan um hulstrið. Pappaslíðrið er aðeins farið úr límingunum.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.