Product image

Urta

Gerður Kristný

Gerður Kristný hefur lengi verið eitt ástsælasta skáld þjóðarinnar, enda hafa fáir viðlíka tök á blæbrigðum málsins. Ljóð Gerðar hafa komið út á fjölmörgum tungumálum og við þau hafa verið samin tón- og leikverk. Fyrir bækur sínar hefur hún meðal annars hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin og tilnefningu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Ljóðabálkar Gerðar, Blóðhófnir, Drápa og

Gerður Kristný hefur lengi verið eitt ástsælasta skáld þjóðarinnar, enda hafa fáir viðlíka tök á blæbrigðum málsins. Ljóð Gerðar hafa komið út á fjölmörgum tungumálum og við þau hafa verið samin tón- og leikverk. Fyrir bækur sínar hefur hún meðal annars hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin og tilnefningu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Ljóðabálkar Gerðar, Blóðhófnir, Drápa og Sálumessa , hafa vakið aðdáun og athygli fyrir kröftug yrkisefni og frumlega framsetningu. Nýr ljóðabálkur eftir hana sætir því tíðindum.

Urta segir í fáum en áhrifamiklum orðum sögu af harðri lífsbaráttu á hjara veraldar.

Shop here

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.