Product image

Van Raam FunTrain parahjól - Viðbót við Fun2Go

Mobility ehf.

FunTrain er skemmtilegt hjól fyrir alla. FunTrain er viðbót við Fun2Go til að búa til hjólalest.

Hjólið fæst með eða án rafmagnsmótors

FunTrain er viðbót við Fun2Go sem festist á sem kerra. Þetta leyfir umsjónarmanni að hjóla á öruggan hátt með allt að þremur farþegum. Allir notendur hafa gott útsýni og eiga auðvelt með að hafa samskipti. Notendur geta auðveldlega komið sér á hjólið og…

FunTrain er skemmtilegt hjól fyrir alla. FunTrain er viðbót við Fun2Go til að búa til hjólalest.

Hjólið fæst með eða án rafmagnsmótors

FunTrain er viðbót við Fun2Go sem festist á sem kerra. Þetta leyfir umsjónarmanni að hjóla á öruggan hátt með allt að þremur farþegum. Allir notendur hafa gott útsýni og eiga auðvelt með að hafa samskipti. Notendur geta auðveldlega komið sér á hjólið og stilt sætin eftir þörfum. Hægt er að fá sæti með snúning fyrir enn auðveldara aðgengi. Góðir aksturseiginleikar, FunTrain er lipurt og meðfæranlegt miðað við stærð. FunTrain er með búnað sem bremsar samtímis og Fun2Go hjólið. Aðal ökumaðurinn hefur þá fulla stjórn á allri lestinni.

Í boði er að fá sætið fyrir farþega í barnastærð og þá eru pedalar aðlagaðir miðað við það. Þessi lausn hentar þá fyrir barn með innanfótarmál frá 31cm til 68cm.

Staðalbúnaður:

  • 8 gíra.
  • Karfa
  • Vökvabremsur að aftan
  • Diska bremsur að framan
  • Hand bremsa
  • Lás
  • Stillanleg sæti
  • Ljós bæði framan og aftan
  • Stillanlegt stýri
  • Fimm ára ábyrgð á ramm

Eiginleikar:

  • Auðvelt að fara í sætið af því það er enginn rammi sem þarf að stíga yfir
  • Ein manneskja stýrir tveir geta hjólað
  • Gott yfirsýn með farþega
  • Margar aðferðir til að hjóla
  • Lipurt og meðfæranlegt miðað við stærð
  • Auðveldara að hafa samband við farþega
  • Stöðugt og öruggt
  • Sjálfvirk keðja, auðvelt í viðhaldi
  • 4 manneskjur sem geta hjólað samtímis
  • 1 ökumaður + 3 farþegar

Valmöguleikar:

  • Rafmótor
  • Pedalar með bandi eða festingum
  • Hægt að aðlaga hjólið fyrir barn
  • Stytting á sveifum og sér aðlagaðar sveifar
  • Ein handar stýring og ýmsar aðrar stýrislausnir
  • Ýmist belti og beltisvesti í boði
  • Armhvílur
  • Hækjuhöldur
  • Litur að eigin vali
  • Passív styristöng
  • Smart guard dekk
  • Stefnuljós
  • Speglar hægri eða vinstri
  • Ýmis sæti og bök í boði
  • Mikið af aukahlutum og sérlausnum í boði, auðvelt að aðlaga hjólið að þörfum hvers og eins

Sjá heimasíðu VanRaam

Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.

Öll hjólin frá VanRaam eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.

Til að bóka prufu og mátun á hjóli vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is

Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.

Shop here

  • Mobility ehf 578 3600 Urriðaholtsstræti 24, 210 Garðabæ

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.