Espresso grunnurinn fyrir BARISTA CREATIONS kaffitegundirnar er sæt og flauelskennd blanda af arabica baunum frá Rómönsku Ameríku og Afríku með mildum sætabrauðskeimi. Brasilísku baunirnar koma með þétt- og sætleika en eþíópísku baunirnar í seinni brennslunni laða fram fíngert bragð blöndunnar og bæta við ákveðinni fágun. Við þessa mjúku blöndu bætist vanillu bragð . Við skipt…
Espresso grunnurinn fyrir BARISTA CREATIONS kaffitegundirnar er sæt og flauelskennd blanda af arabica baunum frá Rómönsku Ameríku og Afríku með mildum sætabrauðskeimi. Brasilísku baunirnar koma með þétt- og sætleika en eþíópísku baunirnar í seinni brennslunni laða fram fíngert bragð blöndunnar og bæta við ákveðinni fágun. Við þessa mjúku blöndu bætist vanillu bragð . Við skiptum brennslunni í þessari blöndu og fáum því ótrúlega þétt kaffi með ljúfum sætabrauðstónum.
Þegar rjómakennda vanillubragðinu er bætt við verður til silkikennt og mjúkt kaffi sem minnir á góða tertu.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.