Product image

Vatnsfæla#8 Ceramic Rain Repellent 500ml

McLaren

McLaren Ceramic Rain Repellent er vatnsfæla til notkunar á gler (bílrúður) og einnig er hægt að nota efnið á plexígler.

Með notkun á keramik vatnsfælunni perlast vatn af bílrúðum á mjög auðveldan máta jafnvel á litlum hraða sem veitir öryggi við akstur ásamt því að létta á notkun á rúðuþurrkunum. Bílrúðurnar haldast hreinsar lengur og minna verður um það að óhreinindi, skordýr sem og snjór o…

McLaren Ceramic Rain Repellent er vatnsfæla til notkunar á gler (bílrúður) og einnig er hægt að nota efnið á plexígler.

Með notkun á keramik vatnsfælunni perlast vatn af bílrúðum á mjög auðveldan máta jafnvel á litlum hraða sem veitir öryggi við akstur ásamt því að létta á notkun á rúðuþurrkunum. Bílrúðurnar haldast hreinsar lengur og minna verður um það að óhreinindi, skordýr sem og snjór og ís festist líka síður við rúðurnar og auðveldara verður að hreinsa þær.

Notkunarleiðbeiningar
    1. Passið upp á að glerið sé tandurhreint áður en efnið er notað.
    2. Notið ekki í beinu sólarljósi.
    3. Efnið er tilbúið til notkunar, þynnið ekki!
    4. Úðið beint á glerið eða ofan á bónpúða.
    5. Nuddið beint á bílrúðurnar í jöfnu lagi.
    6. Látið efnið standa í 10 til 15 mínútur (miðað við herbergishita).
    7. Þurrkið vel af öllum bílrúðum með hreinum, þurrum örtrefjaklút.
    8. Leyfið efninu að taka sig í 2 klukkustundir áður en þú notar vatn eða ferð með bílinn í rigningu.

Shop here

  • Poulsen
    Poulsen 530 5900 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.