Vind og vatnsheld kápa með fallegum smáatirðum og hagnýtum eiginleikum. Kápan er með 10.000 mm vatnsheldni, 5.000 g öndun og límdum saumum á öxlum og hettu . Hún er úr slitsterku efni sem er mjúkt og lipurt. Kápan er hönnuð með hreyfingu, leik og þægindi barnsins í huga.
Kápan er með endurskini og vösum. Hún er í fallegu útvíðu sniði, aðeins síðari að aftan og með pífum á vösu…
Vind og vatnsheld kápa með fallegum smáatirðum og hagnýtum eiginleikum. Kápan er með 10.000 mm vatnsheldni, 5.000 g öndun og límdum saumum á öxlum og hettu . Hún er úr slitsterku efni sem er mjúkt og lipurt. Kápan er hönnuð með hreyfingu, leik og þægindi barnsins í huga.
Kápan er með endurskini og vösum. Hún er í fallegu útvíðu sniði, aðeins síðari að aftan og með pífum á vösum og ofanverðu baki. Hágæða rennilás sem er tvíhliða svo hægt er að renna uppi og niðri. Hægt að taka hettunni af.
Útifötin frá Gullkorn eru afar endingargóð og eru gerð til að ganga barna á milli.
Tæknilegir eiginleikar:
Ytra efni: 94% pólýester, 6% elestan
Fóður: 100% pólýester
10.000 mm vatnsheldni
5.000 g öndun
Límdir saumar að hluta
Kápan er meðhöndluð með flúorlausri gegndreypingu og því gæti vatnshelda húðin minnkað eftir marga þvotta. Hægt er að gegndreypa vöruna aftur til að lengja líftímann.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.