Product image

Vegafibre hárbursti

Keller burstar

Vegafibre hárburstinn er með einstökum Vegafibre burstahárum sem nudda höfuðleðrið og renna mjúklega í gegnum hárið og hefur um leið nærandi áhrif.

Burstinn kemur í endurvinnanlegri öskju

Umhirða eftir notkun.
Þessi nýju burstahár ætti að forma mjúklega í sína upprunalegu lögun eftir notkun. Kröftugt nudd með nuddburstanum, andlitsburstanum eða hárburstanum getur orðið til þess að…

Vegafibre hárburstinn er með einstökum Vegafibre burstahárum sem nudda höfuðleðrið og renna mjúklega í gegnum hárið og hefur um leið nærandi áhrif.

Burstinn kemur í endurvinnanlegri öskju

Umhirða eftir notkun.
Þessi nýju burstahár ætti að forma mjúklega í sína upprunalegu lögun eftir notkun. Kröftugt nudd með nuddburstanum, andlitsburstanum eða hárburstanum getur orðið til þess að hárin missi lögun sína. Þetta hefur þó ekki áhrif á einkenni eða gæði burstanna heldur eru þetta einfaldlega náttúruleg tilhneiging burstaháranna. Eins og á við um alla aðra bursta ættu að Vegafibre burstarnir að fá að þorna í rólegheitum við lofthita með burstahárin vísandi niður. Þurrkið bursta aldrei á ofni.

Um burstana
Allir hlutar burstanna (viður, vax og burstahár) eru af náttúrulegum uppruna og innihalda engar dýraafurðir. Flestir vegan burstar eru með burstahár sem ekki eru af náttúrulegum uppruna.
Efnið sem Keller notar í burstahárin er úr nýstárlegum þráðum og búið til með sellulósa og felur í sér háþróaða og krefjandi framleiðsluaðferð. Framleiðsluferlið gerir þráðunum kleift að sameina ákveðna eiginleika. Til dæmis hafa gagnlegir eiginleikar þörunga verið felldir inn í nuddburstann. Burstahárin eru úr endurnýjanlegum auðlindum, þau eru niðurbrjótanleg og órafmögnuð.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.