Verflixxt! er einfalt og skemmtilegt fjölskylduspil með góðri blöndu af heppni og kænsku. Spilið snýst um að safna sem flestum stigum á leiðinni yfir plús og mínusflísar. Þegar þú átt leik, þá kastar þú teningi og hreyfir eitt af þínum peðum — eða einn hlutlausu varðanna — áfram. Ef peðið þitt er eini hluturinn á góðu flísunum þegar það er hreyft af flís, þá þarft þú að taka flísina til þín. Inn …
Verflixxt! er einfalt og skemmtilegt fjölskylduspil með góðri blöndu af heppni og kænsku. Spilið snýst um að safna sem flestum stigum á leiðinni yfir plús og mínusflísar. Þegar þú átt leik, þá kastar þú teningi og hreyfir eitt af þínum peðum — eða einn hlutlausu varðanna — áfram. Ef peðið þitt er eini hluturinn á góðu flísunum þegar það er hreyft af flís, þá þarft þú að taka flísina til þín. Inn á milli plús og mínusflísanna eru smáraflísa sem breyta mínus í plús, og gjafa- og þjófaflísin sem annað hvort leyfir þér að gefa efstu flísina þína eða stela dýrustu flísinni frá öðrum. Þegar öll peðin eru komin á leiðarenda, þá eru stigin talin. Leikmaðurinn sem er með flest stig sigrar. https://youtu.be/JOFU3gBxIyg VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2008 JoTa Best Children's Board Game - Tilnefning 2006 Golden Geek Best Light / Party Game - Tilnefning 2006 Golden Geek Best Kids' Board Game - Tilnefning 2006 Golden Geek Best Family Board Game - Tilnefning 2005 Vuoden Peli Family Game of the Year - Tilnefning 2005 Spiel des Jahres - Tilnefning 2005 Spiel der Spiele Hit für Familien - Meðmæli 2005 Kinderspielexperten "8-to-13-year-olds" - Tilnefning 2005 Japan Boardgame Prize Best Foreign Game for Beginners - Sigurvegari