Product image

VIÐARKASSI - M - OPINN AÐ FRAMAN

iDesign - The Home Edit

Sjálfbær hönnun gleður augað í viðarlínunni frá iDesign / The Home Edit. Vörurnar eru gerðar úr Paulownia tré sem er sá harðviður sem vex hvað hraðast í heiminum og er náttúrulega sterkur og endingargóður. Þrátt fyrir viðarhönnunina er þessi tegund viðar lauflétt svo að hann hentar fullkomlega í heimilisvörur og í skipulagið.

Þetta box er með opinni framhlið sem gerir yfirsýnina frábæra á sa…

Sjálfbær hönnun gleður augað í viðarlínunni frá iDesign / The Home Edit. Vörurnar eru gerðar úr Paulownia tré sem er sá harðviður sem vex hvað hraðast í heiminum og er náttúrulega sterkur og endingargóður. Þrátt fyrir viðarhönnunina er þessi tegund viðar lauflétt svo að hann hentar fullkomlega í heimilisvörur og í skipulagið.

Þetta box er með opinni framhlið sem gerir yfirsýnina frábæra á sama tíma og þú hefur fallega hönnun til þess að halda utan um vörurnar þínar eða matinn.

  • Stærð: Hæð 25 cm - Lengd 25 cm - Dýpt 15 cm
  • Sjálfbær hönnun
  • Sterkur og léttur viður
  • Öruggt fyrir matvæli
  • Stílhrein hönnun

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.