Í ferðabúrinu er kisa örugg og óhult á styttri og lengri ferðum. Búrið er klassískt í útliti og hentar öllum heimilum. Kattabúrið er gert úr náttúrulegum pílviði og er góður staður fyrir slökun en kötturinn getur einnig notað búrið sem klóru. Hurðin á búrinu er traust og tryggir öryggi á meðan ferðinni stendur. Á búrinu er handfang til að bera það en það má líka nota til að hengja búrið upp og ú…
Í ferðabúrinu er kisa örugg og óhult á styttri og lengri ferðum. Búrið er klassískt í útliti og hentar öllum heimilum. Kattabúrið er gert úr náttúrulegum pílviði og er góður staður fyrir slökun en kötturinn getur einnig notað búrið sem klóru. Hurðin á búrinu er traust og tryggir öryggi á meðan ferðinni stendur. Á búrinu er handfang til að bera það en það má líka nota til að hengja búrið upp og útbúa rólubæli fyrir kisu.