Kalda gróðuhúsið/plöntukassinn auðveldar gróðusetningu blóma og annarra plantna fyrr á árinu. Veggir og lok þessa litla gróðuhúss eru búin til úr pólýkarbónat. Kassinn hefur ekkert gólf og er einfaldlega lagður yfir græðlinga og fræ svo þú getir plantað þeim beint í jörðina. Unnt er að setja upp 2 lok svo hægt sé að komast í hvern krók og kima á þessu litla gróðurhúsi. Kassin er gerður úr glæru …
Kalda gróðuhúsið/plöntukassinn auðveldar gróðusetningu blóma og annarra plantna fyrr á árinu. Veggir og lok þessa litla gróðuhúss eru búin til úr pólýkarbónat. Kassinn hefur ekkert gólf og er einfaldlega lagður yfir græðlinga og fræ svo þú getir plantað þeim beint í jörðina. Unnt er að setja upp 2 lok svo hægt sé að komast í hvern krók og kima á þessu litla gróðurhúsi. Kassin er gerður úr glæru efni, er hita-,og höggþolinn og mjög endingargóður. Efnið er einnig varið UV geislum sólar og sparar allt að 40% meiri hita miðað við gler. Kalda gróðurhúsið þolið hitastig á milli -25°C og +60°C. Þú getur notað litla gróðurhúsið yfir vetrartímann til að vernda græðlinga og fræ fyrir frosti. Yfir sumartímann getur þú tekið jurtir úr kassanum að vild. Þú getur sjálf/ur stjórnað magni ljóss, lofts, hita og raka.