Tímalaus hönnun sem fer vel í garðinum, á palli eða jafnvel innandyra. Borðið er hægt að nýta sem sófaborð inni eða úti, hliðarborð o.s.frv. Borðið er framleitt úr dufthúðuðu áli og gleri, sem þýðir að það er stöndugt, endingargott og auðvelt í viðhaldi. Ál er létt og meðfærilegt og því auðvelt að færa borðið til eftir þörfum. Það gefur útirýminu „industrial“ útlit. Á borðinu er ríflegt pláss fyr…
Tímalaus hönnun sem fer vel í garðinum, á palli eða jafnvel innandyra. Borðið er hægt að nýta sem sófaborð inni eða úti, hliðarborð o.s.frv. Borðið er framleitt úr dufthúðuðu áli og gleri, sem þýðir að það er stöndugt, endingargott og auðvelt í viðhaldi. Ál er létt og meðfærilegt og því auðvelt að færa borðið til eftir þörfum. Það gefur útirýminu „industrial“ útlit. Á borðinu er ríflegt pláss fyrir drykki, ávexti eða skrautmuni. Auðvelt er að setja sófaborðið saman.