Magnesíum er mikilvægt fyrir uppbyggingu vöðva og beina. Mikilvægt í virkjun ensíma sem taka þátt í orkuefnaskiptum líkamanns og ef streituvaldandi aðstæður koma upp.
Saltsteinninn er ætlaður grísum og öðrum búfénaði sem hafa þörf fyrir auka magnesíum samhliða salti.
Greiningarþættir: Natríum (Na) 31%, kalsíum (Ca) 0,2%, magnesíum (Mg) 10%.
Aukefni (pr. kg): Sinkoxíð 3b602 …
Magnesíum er mikilvægt fyrir uppbyggingu vöðva og beina. Mikilvægt í virkjun ensíma sem taka þátt í orkuefnaskiptum líkamanns og ef streituvaldandi aðstæður koma upp.
Saltsteinninn er ætlaður grísum og öðrum búfénaði sem hafa þörf fyrir auka magnesíum samhliða salti.
Greiningarþættir: Natríum (Na) 31%, kalsíum (Ca) 0,2%, magnesíum (Mg) 10%.
Aukefni (pr. kg): Sinkoxíð 3b602 400 mg, koparoxíð E4 2894 mg, kalsíumjoðat, vatnsfirrt 3b202 472 mg, natríumselenít E8 22 mg.
Innihald: Natríumklóríð 79%, magnesíumoxíð 18%.
Vegna stein- og snefilefnainnihalds má inntaka á þessari vöru ekki vera meiri en sem nemur 1% af daglegri heildarinntöku.
Saltsteininn má nota í lífrænum búskap í samræmi við reglugerð (EB) 834/2007 og (EB) 889/2008.
Vegna hás koparinnihalds skal ætíð skoða heildarmagn kopars í fóðri fyrir sauðfé, áður en magnesíumsteinn er gefinn, til að fyrirbyggja mögulega ofgnótt og kopareitrun.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.