Product image

Vítisvélar

Philip Reeve

Í fjarlægri framtið berjast borgir á hjólum hver um aðra um lífsafkomu. Þegar London eltir uppi lítinn smábæ er unga sagnfræðinemanum Tom fleygt út á auðnina þar sem skelfilegt vélmenni tekur að ofsækja hann. Vítisvélar er margverðlaunuð bók eftir enska rithöfundinn Philip Reeve, enda er þetta einhver magnaðasti fantasíuheimur sem skapaður hefur verið.

Einn kunnasti kvikmyndargerðarmaður ver…

Í fjarlægri framtið berjast borgir á hjólum hver um aðra um lífsafkomu. Þegar London eltir uppi lítinn smábæ er unga sagnfræðinemanum Tom fleygt út á auðnina þar sem skelfilegt vélmenni tekur að ofsækja hann. Vítisvélar er margverðlaunuð bók eftir enska rithöfundinn Philip Reeve, enda er þetta einhver magnaðasti fantasíuheimur sem skapaður hefur verið.

Einn kunnasti kvikmyndargerðarmaður veraldar, Peter Jackson, leikstjóri Hringadróttinssögu og Hobbitanna, hefur gert kvikmynd eftir þessari bók (Mortal Engine) og fer Hera Hilmarsdóttir með hlutverk aðal kvenhetjunnar í myndinni.

Shop here

  • Bókafélagið
    Bókafélagið BF útgáfa 615 1122 Fákafeni 11, 108 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.