<p class="pf0"><span class="cf0">Smækkuð útgáfa af vinsælu Gobi stígvélunum fyrir fullorðna.</span><br><span class="cf0">Með tvöföldum frönskum rennilásum sem halda vel um fótinn við göngu, klifur og spark.</span><br><span class="cf0">Stígvélin eru úr sveigjanlegu, krómlausu Wild Hide leðri og með styrktu rúskinni á brún</span><br><sp…
<p class="pf0"><span class="cf0">Smækkuð útgáfa af vinsælu Gobi stígvélunum fyrir fullorðna.</span><br><span class="cf0">Með tvöföldum frönskum rennilásum sem halda vel um fótinn við göngu, klifur og spark.</span><br><span class="cf0">Stígvélin eru úr sveigjanlegu, krómlausu Wild Hide leðri og með styrktu rúskinni á brún</span><br><span class="cf0">og drulluvörn sem ver gegn rispum og skemmdum.</span><br><span class="cf0">Urban Play ytri sóli gefur gott grip og sveigjanleika.</span><br><span class="cf0">Hlýtt innlegg úr gervi lamba skinni og flís sem heldur tánum hlýjum á köldum dögum. </span><br><br><span class="cf0">Þyngd: 150,1gr.</span></p>