Product image

Watch Ultra 2 LTE Titanium - Ocean

Apple

Nýjasta útgáfan af glæsilegasta snjallúrinu frá Apple,

Apple Watch Ultra 2 er fyrir þau sem vilja prófa tæknina í erfiðustu aðstæðum sem fyrirfinnast. Það er sérhannað fyrir útivist og þolir öfgakenndar hitabreytingar, allt frá heitustu eyðimörkum heimsins til kaldasta frostsins á Suðurpólnum. Það er með fítusum fyrir áttavita, leiðsögukerfi, köfun og margt fleira. Rammi úrsins er úr grade 5…

Nýjasta útgáfan af glæsilegasta snjallúrinu frá Apple,

Apple Watch Ultra 2 er fyrir þau sem vilja prófa tæknina í erfiðustu aðstæðum sem fyrirfinnast. Það er sérhannað fyrir útivist og þolir öfgakenndar hitabreytingar, allt frá heitustu eyðimörkum heimsins til kaldasta frostsins á Suðurpólnum. Það er með fítusum fyrir áttavita, leiðsögukerfi, köfun og margt fleira. Rammi úrsins er úr grade 5 títaníum.

Skjárinn á Ultra 2 er allt að 3000 nit sem þýðir einfaldlega að þú sérð betur á skjáinn í alls konar aðstæðum, birtu, myrkri og allt þar á milli!.

Apple hefur nú bætt við þeim möguleika að fá tilkynningar um kæfisvefn (sleep apnea).
Hjartsláttarvöktun, ECG, fylgst með kæfisvefni, fallskynjun, á reksturskynjun, auðvelt að hringja neyðarsímtal (SOS), finndu símann með "find my" fítusinum, allt að 36 klst batteríending / 72 klst í low-power mode, hleðst í 80% á 60 mín, innbyggður hátalari - hægt að hlusta á efni beint úr úrinu! Úrið er einnig vatnshelt, með innbyggðum dýptar- og vatnshitamæli.

Ocean ólin kemur í einni stærð sem hentar öllum.

Úrlausn fylgir með í 4 mánuði svo þú getur skilið símann eftir heima!

Þetta er svo sannarlega útivistarúrið fyrir ævintýragjörn!

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.