Product image

Watch Ultra 2 - Trail

Apple

Apple Watch Ultra er fyrir þau sem vilja prófa tæknina í erfiðustu aðstæðum sem fyrirfinnast. Það er sérhannað fyrir útivist og þolir öfgakenndar hitabreytingar, allt frá heitustu eyðimörkum heimsins til kaldasta frostsins á Suðurpólnum. Það er með fítusum fyrir áttavita, leiðsögukerfi, köfun og margt fleira. Rammi úrsins er úr títaníum.

Þú færð 3 mánaða prufuáskrift að SheSleep appinu me…

Apple Watch Ultra er fyrir þau sem vilja prófa tæknina í erfiðustu aðstæðum sem fyrirfinnast. Það er sérhannað fyrir útivist og þolir öfgakenndar hitabreytingar, allt frá heitustu eyðimörkum heimsins til kaldasta frostsins á Suðurpólnum. Það er með fítusum fyrir áttavita, leiðsögukerfi, köfun og margt fleira. Rammi úrsins er úr títaníum.

Þú færð 3 mánaða prufuáskrift að SheSleep appinu með öllum seldum snjallúrum og snjallhringjum hjá Nova á meðan birgðir endast! Íslenskt s vefnapp sérhannað fyrir konur sem fylgist með gæðum svefnsins, áhrifum hormóna og alhliða yfirsýn yfir svefninn.

Skjárinn á Ultra 2 er núna 2000 nit sem þýðir einfaldlega að þú sérð betur á skjáinn í alls konar aðstæðum, birtu, myrkri og allt þar á milli!.

Ultra Wideband tæknin gerir “Find my” fítusinn enn betri. Núna bætist við sá möguleiki að staðsetja símann ef hann týnist, líkt og við þekkjum frá AirTag.

Tvíklikk, eða “Double-tap” sem gerir þér kleyft að framkvæma ýmis aðgerðir eins og að svara í símann o.fl með einni hendi ef þú ert að nota hina hendina í eitthvað annað, eins og að halda á einhverju.

Úrlausn fylgir með í 4 mánuði svo þú getur skilið símann eftir heima!

Trail ólin kemur í 2 stærðum:

S/M: (130-180mm)

M/L: (145-220mm)

Þetta er svo sannarlega útivistarúrið fyrir ævintýragjörn!

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.