Helstu eiginleikar
W.F.A hulstrið frá Native Union er vandað og stílhreint slíður fyrir MacBook Pro 13 (2016-2022) og MacBook Air M1&M2 fartölvur.
Góð vörn og falleg hönnun fyrir MacBook vélina þína
Gert úr 100% endurunnu pólýester (rPET) gert úr endurunnum plastflöskum