Product image

Wings African Eagle ferðataska large-pink

African eagle policarbon ferðatöskur frá Wings Við bjóðum viðskiptavinum okkar hágæða ferðatöskur frá Wings. Þessar ferðatöskur eru fyrir þá vandlátu og kunna að meta góð gæði og endingu. Wings Prime er ný lína af policarbon ferðatöskum sem er með fallega hönnun og henta í hverslags ferðalag. Large stærð af ferðatösku. Innvolsið er í dekkri lit og rennt á milli til þess að skapa tvö góð hól…
African eagle policarbon ferðatöskur frá Wings Við bjóðum viðskiptavinum okkar hágæða ferðatöskur frá Wings. Þessar ferðatöskur eru fyrir þá vandlátu og kunna að meta góð gæði og endingu. Wings Prime er ný lína af policarbon ferðatöskum sem er með fallega hönnun og henta í hverslags ferðalag. Large stærð af ferðatösku. Innvolsið er í dekkri lit og rennt á milli til þess að skapa tvö góð hólf. Tveir renndir vasar eru einnig að innan. Nútímaleg hönnun, léttar töskur unnar úr sterku og rispheldu Policarbon*, með tveggja lenginga telescopic haldfangi, fjórum tvöföldum 360° gúmmí hjólum fyrir stöðugleika og léttleika í allar áttir. Með gúmmí grip á innanverðu haldfangi og TSA númera læsingu sem aðeins þú og tollverðir geta opnað, en meiri öryggi fyrir þjófnaði! Sterkar og endingagóðar töskur. Lúxus ferðatöskur frá fyrirtækinu WINGS hannaðar fyrir kröfuhörðustu viðskiptavinina. Nútímaleg hönnun, léttar töskur unnar úr sterku og rispheldu Policarbon*, með tveggja lenginga telescopic handfangi. Með gúmmí grip á utanverðu handfangi og TSA númera læsingu sem aðeins þú og tollverðir geta opnað, en meiri öryggi fyrir þjófnaði! Sterkar og endingagóðar töskur. Með fjórum tvöföldum 360° gúmmí hjólum fyrir stöðugleika og léttleika í allar áttir. Innvolsið er í dekkri lit og rennt á milli til þess að skapa tvö góð hólf. *Policarbon er mjög harðgert, hágæða efni, plastefni sem er sterkt en samt mjög létt. Nánari upplýsingar um WINGS ferðatöskur:  Ytra byrði -Policarbon  Stærðir á hæstu punktum :  Large ferðataska: 76x48x28 cm, 97 lítrar, 4,1kg  4 tvöföld hjól með 360°snúning  TSA t alna lás  Tveggja lenginga telescopic haldfang  Vandað invols með hólfum og öryggis teygjum til þess að festa farangur  Fimm ára verksmiðju ábyrgð  

Shop here

  • Smart Boutique
    Smart Boutique 551 1040 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.