Nýjasta módelið af litlum ferðatöskum, hannaðar fyrir örlítið eldri börn. Koma í tveimur fallegum tvílituðum útgáfum. Involsið tónar við litinn á töskunni. Rennt er á milli hólf til þess að skapa tvo góð rými og öryggisteygjum öðru megin ásamt renndum vasa fyrir betra skipulag.Handfarangurs töskur fyrir börn, unnar úr rispheldu ABS efni. Með fjórum 360° gúmmí hjólum fyrir stöðugleika og léttleika í allar áttir. Tveggja lenginga telescopic handfang þannig að hægt sé að stilla í rétta hæð fyrir barnið.
Nánari upplýsingar um WINGS ferðatöskur:
-
Ytra byrði - ABS (Akrylonitryl, Butadien, Styren)
-
Stærðir á hæstu punktum:
-
Small ferðataska (handfarangur): 55x37x22 cm, 38 lítrar, 2,7kg
-
4 hjól með 360°snúning
-
Talna lás
-
Tveggja lenginga telescopic handfang
-
Vandað invols með hólfum og öryggis teygjum til þess að festa farangur
-
Tveggja ára verksmiðju ábyrgð
Ábyrgð:Wings vörurnar eru með 24 mánaða verksmiðjuábyrgð. Hvort sem það er ytra eða innra byrði, allir gallar sem koma upp eru í ábyrgð ef um eðlilega notkun er að ræða.Ábyrgðin gildir ekki um eftirfarandi:
-
Skemmdir sem verða á töskunni hvort sem um er að ræða óvart eða með ásetningi. T.d vegna bruna, skorið sé í töskuna, rifin eða almennt slit sem verður til við notkun.
-
Skemmdir sem verða á töskum í flugi eða við annan flutning. Þá skal hafa samband við viðkomandi flutningsaðila og fá töskuna bætta. (ATH það þarf að fylla út skýrslu á viðkomandi flugvelli ef taska skemmist í flugi!)
-
Litabreytingar vegna óhóflegrar UV geislunar af völdum sólar eða aðrar skemmdir af manna völdum.