<p>BPM Vision er klínískt nákvæmur blóðþrýstingsmælir<br>Mælir blóðþrýsting með slagbils- og þanbilsmælingum.<br>Er með skýra leiðsögn og aflestur á stórum litaskjá.<br>Auðvelt að fylgjast með þróun blóðþrýstings.<br>Niðurstöður með einum smelli</p><p>BPM Vision er hannað fyrir sjúklinga og lækna. <br>Skilar nákvæmum mælingum og skref-fyrir-skref le…
<p>BPM Vision er klínískt nákvæmur blóðþrýstingsmælir<br>Mælir blóðþrýsting með slagbils- og þanbilsmælingum.<br>Er með skýra leiðsögn og aflestur á stórum litaskjá.<br>Auðvelt að fylgjast með þróun blóðþrýstings.<br>Niðurstöður með einum smelli</p><p>BPM Vision er hannað fyrir sjúklinga og lækna. <br>Skilar nákvæmum mælingum og skref-fyrir-skref leiðbeiningum.</p><p>Úr Withings appinu er auðvelt að deila niðurstöðum með<br>heilbrigðisstarfsfólki þegar þörf er á frekari greiningu.<br><br>Heldur utan um niðurstöður mælinga fyrir allt að 8 manns á öruggan hátt</p><p>BPM Vision er FDA-samþykkt sem lækningatæki. <br>Það tryggir klínískt staðfesta nákvæmni á blóðþrýstings- og hjartsláttarmælingum.</p><p>Litakóðuð endurgjöf á tækinu og í smárorritinu (Withings)<br>Withings smáforritið heldur utan um niðurstöður mælinga á<br>öruggan hátt og hjálpar þér að öðlast betri skilning á því hvernig líkaminn starfar og <br>hvernig venjur þínar hafa áhrif á heilsuna.</p><p>Sjálfvirk samstilling snjallsíma í gegnum Wi-Fi og Bluetooth<br><br>Örugg gagnageymsla<br>Skráning fyrir allt að 8 notendur<br>Endurhlaðanleg rafhlaða<br>Mansetta fylgir: 22–42cm<br>Taska fylgir<br>Rafhlöðuending 12 mánuðir<br> </p>