Product image

WIZ Hreyfiskynjari

Wiz
WiZ hreyfiskynjari kveikir og slekkur á WiZ ljósum hjá þér þegar hreyfing er skynjuð. Hægt er að stilla hann þannig að hann slökkvi t.d. ljósin þegar herbergið er yfirgefið. Einnig er hægt að setja á mismunandi stillingar eftir tíma sólarhringsins. Virkar með öllum ViZ perum. Stýrt með WiZ appi í símanum. 3VDC 62*62*49,4 sm. Wiz virkar með wi-fi tengingu. Þú skrúar einfaldlega peruna í, hleður n…
WiZ hreyfiskynjari kveikir og slekkur á WiZ ljósum hjá þér þegar hreyfing er skynjuð. Hægt er að stilla hann þannig að hann slökkvi t.d. ljósin þegar herbergið er yfirgefið. Einnig er hægt að setja á mismunandi stillingar eftir tíma sólarhringsins. Virkar með öllum ViZ perum. Stýrt með WiZ appi í símanum. 3VDC 62*62*49,4 sm. Wiz virkar með wi-fi tengingu. Þú skrúar einfaldlega peruna í, hleður niður WiZ appinu og svo geturðu byrjað að leika þér með lýsinguna. Gengur fyrir rafhlöðu R6 (AA). Ath fylgir ekki með.

Shop here

  • Húsasmiðjan ehf 525 3000 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.