WÜSTHOF Classic – Hin klassísku gæði frá Solingen í Þýskalandi.
WÜSTHOF Classic hnífarnir eru framleiddir með hámarks stöðugleika, nákvæmni og endingu að leiðarljósi
Þeir eru smíðaðir (forged) úr einni stálsamfellu og hertir í 58 Rockwell,
sem tryggir einstaklega beitta egg, langlífi og ótrúlega stjórn á skurði.
Klassíska handfangið úr POM gerviefni situr fullkomlega í hendi og
v…
WÜSTHOF Classic – Hin klassísku gæði frá Solingen í Þýskalandi.
WÜSTHOF Classic hnífarnir eru framleiddir með hámarks stöðugleika, nákvæmni og endingu að leiðarljósi
Þeir eru smíðaðir (forged) úr einni stálsamfellu og hertir í 58 Rockwell,
sem tryggir einstaklega beitta egg, langlífi og ótrúlega stjórn á skurði.
Klassíska handfangið úr POM gerviefni situr fullkomlega í hendi og
veitir bæði þægindi og öryggi við alla notkun.
Classic-línan er hin sanni vinnuþjarkur frá WÜSTHOF – hnífar sem endast um langa framtíð.
Af hverju að velja Classic?
Hnífar með hámarks stöðugleika
Nákvæmir, beittir og með frábæra endingu (58 Rockwell)
Þægilegt POM-handfang með klassísku hönnuninni
Fyrir bæði fagfólk og heimakokka sem vilja það allra besta
WUSTHOF gæði eins og þau gerast best.
Mælum með handþvotti.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.