Product image

York Fitness PVC Hex handlóð 20kg

York Fitness
Handlóð eru miðstykkið í mörgum æfingasölum og York Fitness hefur gríðarlega reynslu í framleiðslu þeirra. PVC Hex handlóðin frá þeim eru í raun alveg eins og gúmmí útgáfan að einu atriði utanskyldu sem er húðunin. PVC húðunin er aðeins slitsterkari en gúmmíið og svo er líka minni gúmmílykt af henni sem gleður marga. Handföng lóðanna eru krómuð og hönnuð til þess að falla vel í hendur notanda. Ha…
Handlóð eru miðstykkið í mörgum æfingasölum og York Fitness hefur gríðarlega reynslu í framleiðslu þeirra. PVC Hex handlóðin frá þeim eru í raun alveg eins og gúmmí útgáfan að einu atriði utanskyldu sem er húðunin. PVC húðunin er aðeins slitsterkari en gúmmíið og svo er líka minni gúmmílykt af henni sem gleður marga. Handföng lóðanna eru krómuð og hönnuð til þess að falla vel í hendur notanda. Handföngin eru 25-35mm þykk í miðjunni (fer eftir þyngd) og minnka örlítið út í kantana. Fyrir miðju handfanganna hefur York fínskorið stálið til þess að auka grip. Ath. Öll verð eru miðað við hvert stykki og ef þú vilt panta par þá skaltu setja 2 í magn.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.