Sniðið á peysunni er vítt og eru uppgefin vídd af peysunni sjálfri.
Athugið að um áætlað mag…
Sniðið á peysunni er vítt og eru uppgefin vídd af peysunni sjálfri.
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Tvöfaldur þráður (þ.e. tveir þræðir prjónaðir saman) af Sandnes Alpakka Ull, en hægt er að nota allt garn sem passar við prjónfestuna.
10 cm = 12 lykkjur sléttprjón á 9,0 mm prjóna.
Stærðir | Yfirvídd | Garn |
S | 105 cm | 700 gr. |
M | 110 cm | 800 gr. |
L | 117 cm | 900 gr. |
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.