Product image

Zen Socks "Hike & Run" – Merino-ull

RoToTo

Hannaðir sérstaklega sem útivistarsokkar og henta vel í utanvegahlaupin og hjólatúrana.
þessir svokölluðu ZEN sokkar er þétt-prjónaðir úr þvegni merino-ull og nylon sem gefur sokkunum teygjanleika og betri endingu. Merino-ullin veitir vel burtu raka og heldur því þægilegu hitastigi á fótunum. Gott rými fyrir tær og hæl en meiri stuðningur utan um rist sem heldur sokknum vel á sínum stað…

Hannaðir sérstaklega sem útivistarsokkar og henta vel í utanvegahlaupin og hjólatúrana.
þessir svokölluðu ZEN sokkar er þétt-prjónaðir úr þvegni merino-ull og nylon sem gefur sokkunum teygjanleika og betri endingu. Merino-ullin veitir vel burtu raka og heldur því þægilegu hitastigi á fótunum. Gott rými fyrir tær og hæl en meiri stuðningur utan um rist sem heldur sokknum vel á sínum stað.

Japanska merkið Rototo framleiðir hágæða vefnaðarvörur í Nara héraði í Japan. Byggir framleiðslan mikið á sögulegri handverkshefð svæðisins.

Með samþættingu besta mögulega efnisvals, sjaldgæfs vélabúnaðar og færni handverksfólksins skapar Rototo einstakar vörur.
Vörur sem Japanir álíta að lyfti hversdeginum .

Aðrar upplýsingar
Stærðir

Efni
80% WOOL,  9% NYLON, 8% POLYESTER, 3% POLYURETHANE

General information

Stærð S M L
CM 23 - 25 25 - 27 27 - 29
EU skóstærð 36 - 40 40 - 43 43 - 46

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.