Product image

Zenmuse P1

Nýtt viðmið fyrir landmælingar úr lofti Zenmuse P1 hefur „full-frame“ myndflögu og útskiptanlegar linsur með föstum fókus, á 3-ása rambaldi (gimbal) með hreyfivörn. Zenmuse P1 færir nákvæmni og skilvirkni landmælinga með ljósmyndun á efra plan.   Nákvæmni án GCP 3 cm lárétt / 5 cm lóðrétt Skilvirkt 3 km 2 þaktir í einu flugi 45 MP Full-frame myndflaga 3-ása hreyfi…
Nýtt viðmið fyrir landmælingar úr lofti Zenmuse P1 hefur „full-frame“ myndflögu og útskiptanlegar linsur með föstum fókus, á 3-ása rambaldi (gimbal) með hreyfivörn. Zenmuse P1 færir nákvæmni og skilvirkni landmælinga með ljósmyndun á efra plan.   Nákvæmni án GCP 3 cm lárétt / 5 cm lóðrétt Skilvirkt 3 km 2 þaktir í einu flugi 45 MP Full-frame myndflaga 3-ása hreyfivarið rambald Smart Oblique Capture „Global“ vélrænn lokari Lokahraði 1/2000 s TimeSync 2.0 Samstilling með nákvæmni upp á míkrósekúndu Augljósi kosturinn fyrir landmælingar úr lofti Ótrúleg skilvirkni P1 kemur með „full-frame,“ ofurnæmri myndflögu sem getur tekið myndir á 0,7 s fresti í flugi og þakið 3 km 2 í einu flugi. Mikil nákvæmni Með „global“ vélrænum lokara og hinu glænýja TimeSync 2.0, sem samstillir tíma milli eininga með nákvæmni upp á míkrósekúndu, gerir Zenmuse P1 notendum kleift að skrá gögn með nákvæmni upp á sentímetra. Áreiðanleg fjölhæfni Búðu til tvívídd og þrívídd og nákvæm líkön þökk sé innbyggðu 3-ása rambaldi (gimbal) sem hægt er að nota með 24/35/50 mm linsum og Smart Oblique Capture eiginleikanum. Skilvirkni Full-frame myndavél 45MP Full-frame myndflaga 4,4μm pixlastærð Truflanalítil, næm myndflaga sem framlengir daglegan notkunartíma Taktu mynd á 0,7 s fresti á meðan á flugi stendur TimeSync 2.0 samstillir myndavél, flugstýringu, RTK-kerfi og rambald (gimbal) upp á míkrósekúndu Aukinn sveigjanleiki Mismunandi fókuslengdir „Global“ vélrænn lokari   , lokahraði 1/2000 s Styður 24/35/50 mm með DJI DL festingum Snöggt og snjallt Smart Oblique Capture Skoðaðu 7,5 km 2 á einum vinnudegi með hjálp P1. Auktu skilvirkni skáhallrar myndatöku með Smart Oblique Capture. Þegar sá eiginleiki er notaður snýr rambaldið (gimbal) sér sjálfkrafa til að taka myndir frá mismunandi sjónarhornum. Aðeins myndir sem eru nauðsynlegar eru teknar við brún flugsvæðisins og eykur þannig skilvirkni eftirvinnslu um 20% til 50% .   Snjöll gagnaskipan Straumlínulagað skipulag gagna. Niðurstöður eru sjálfkrafa merktar með nafni verkefnis og tíma. Miðlægt geymslusvæði fyrir myndir, GNSS gögn og TimeStamps.MRK skrár. Lýsigögn mynda innihalda innri og ytri stillingar myndavélar, sem og stöðu RTK. Vettvangsvinnuskýrsla Staðfestu gæði gagna beint að flugi loknu með því að skoða staðsetningargögn og fjölda safnaðra mynda, auk stöðu RTK og nákvæmni staðsetningarbúnaðar. Stillingar fyrir allar aðstæður 2D Orthomosaic verkefni Búðu til orthomosaic-myndir án GCP með P1, tilvalið fyrir miðlungsstór til stór verkefni. 3D Oblique verkefni Taktu skáhallar myndir án vandræða frá mörgum sjónarhornum, sem uppfylla kröfur til þrívíddarlíkanagerðar í iðnaði á borð við borgarskipulag. Nákvæm líkanagerð Taktu háskerpumyndir af lóðréttum eða skáhöllum yfirborðum úr öruggri fjarlægð án þess að tapa smáatriðum; fyrir landmælingar, minjavernd, vökvaverkfræði og fleira. Rauntímakortlagning Safnaðu landafræðiupplýsingum um stór svæði í rauntíma með DJI Terra svo teymi geti tekið mikilvægar ákvarðanir á skjótan hátt á staðnum. Notkun Staðfræðileg kortlagning Safnaðu gögnum sem uppfylla 1:500 hlutfallsnákvæmniskröfur án GCP. Lesa meira Mælingar á landeign Búðu til þrívíddarlíkön með nákvæmni upp á sentímetra. Lesa meira AEC og landmælingar Stýrðu öllu ferli verkefnis með tvívíðum og þrívíðum drónagögnum. Lesa meira Stýring náttúruauðlinda Mældu, flokkaðu eða ákvarðaðu eignarhald vatns og skóga. Lesa meira Jarðfræðirannsóknir Safnaðu á öruggan hátt gögnum á hættusvæðum með nákvæmni upp á millimetra. Lesa meira Líkanagerð á hamfarasvæði Fáðu rauntímayfirlit yfir aðstæður á hamfarasvæðum til að hjálpa teymum að taka mikilvægar ákvarðanir. Lesa meira Smáa letrið Í „Mapping Mission“ með GSD í 3 cm, með 75% fremra skörunarhlutfalli og 55% hliðarskörunarhlutfalli. Með GSD í 3 cm, með 75% fremra skörunarhlutfalli og 55% hliðarskörunarhlutfalli. „Global“ lokari fæst með miðlægum „leaf“-lokara. Með Smart Oblique Capture með GSD í 3 cm, með 80% fremra skörunarhlutfalli og 60% hliðarskörunarhlutfalli. Kortlagt svæði: 1,5 km 2 , flughæð: 200 m Kortlagt svæði: 0,5 km 2 , flughæð: 200 m Stuðningur kemur bráðum.

Shop here

  • DJI Store Reykjavík Drónaverslun 519 4747 Lækjargötu 2a, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.