Product image

Zipoff Göngubuxur

North Latitude

Vandaðar sport - útivistar og göngubuxur frá danska merkinu North 56.

Fullkomnar fyrir fjallgöngu eða með í ferðalagið þar sem þær eru vindheldar, anda vel og eru úr quick dry efni sem þornar hratt.

Snilldin við þessar buxur eru að það er hægt að breyta þeim í stuttbuxur á einfaldan hátt með því að renna af skálmunum og kemur það sér einstaklega vel ef það þarf að vaða ár eða bara þegar þ…

Vandaðar sport - útivistar og göngubuxur frá danska merkinu North 56.

Fullkomnar fyrir fjallgöngu eða með í ferðalagið þar sem þær eru vindheldar, anda vel og eru úr quick dry efni sem þornar hratt.

Snilldin við þessar buxur eru að það er hægt að breyta þeim í stuttbuxur á einfaldan hátt með því að renna af skálmunum og kemur það sér einstaklega vel ef það þarf að vaða ár eða bara þegar það verður heitt í veðri.

Efnið er mjög lipurt og þægilegt úr blöndu af bómul, nylon og spandex.

Tveir vasar á hliðinni og einn lokaður að aftan.

Skálmasíddin mælist um 84 cm.

5XL

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.