Vélfang ehf. selur og þjónustar jafnt nýjar sem notaðar vélar og tæki fyrir landbúnað, vélaverktaka, golfvelli og sveitarfélög. Markmið okkar er að veita bestu þjónustu sem völ er á á markaðnum með þarfir viðskiptavina sinna í fyrirrúmi.
Vélfang ehf. hefur varahluti á lager frá viðurkenndum framleiðendum í flestar tegundir dráttarvéla t.d. CLAAS, Fendt, Massey Ferguson, ofl.