Stiga verslunin á Íslandi
551191-1689
Stiga umboðið á Íslandi, Vetrarsól ehf hefur sl. 33 ár selt úrvals sláttutæki hér á landi.
Hágæða sláttuvélar, bensín eða batteris, sláttu „robotar“, sláttutraktorar, sláttuorf,ýmsar gerðir, keðjusagir, mosatætarar og snjóblásarar.
Marina sláttuvélar bensín eða batteris. Sterkbyggðir vinnuþjarkar henta vel í erfiðari grófari sláttusvæði
Hágæða vélorf og keðjusagir frá Japan. Extra öflug og sterkbyggð tæki.
Hágæða batteris tæki: orf, keðjusagir,laufblásarar o.fl. Echo Bensín steinsagir.
Extra sterkbyggðir, japanskir sláttutraktorar fyrir hátt gras og órækt.
Einstakir "Pro" sláttutraktorar frá Gianni Ferrari fyrir fyrirtæki, stofnanir, verktaka og sveitafélög.
Öflugur blásari blæs grasinu aftur og upp í graskassann sem er með vökvalyftibúnaði. Frábærar vélar við rakar/blautar íslenskar aðstæður.
Mjög sterkbyggðir Peruzzo "Pro" sláttuvagnar af ýmsum stærðum og gerðum, með vökvalyftibúnaði sem skila frábærum sláttuárangri á öllum gerðum svæða.
Sláttutraktorar Zero Turn með grashirðukössum og vökvalyftibúnað
9-12 og 13-16.
8.30 - 17:00.