Open 24/7
680705-0890
Vörðufell var stofnað árið 2005 af þeim Unnari Steini Guðmundssyni og Valdimar Bjarnasyni. Félagið hefur byggst upp jafnt og þétt og er í dag orðið eitt af stærstu verktakafyrirtækjum Suðurlands. Í dag, 2025 vinna að jafnaði um 25-30 manns hjá fyrirtækinu auk þess að búa yfir góðri samvinnu við aðra verktaka á hinum ýmsu sviðum.