
MERCURA NITRUM, hvítur - ilmolíulampi
16,900 kr.
Ilmolíulampar
Hafnargötu 23, 230 Reykjanesbæ
National ID number: 471117-1020
471117-1020
ZOLO & CO er lítið fjölskyldufyrirtæki í Keflavík.
Falleg & öðruvísi gjafavara, ilmolíulampar, ilmolíur, ilmkerti, koddasprey & ilmstangir í miklu úrvali.
Ilmolíulamparnir okkar eru alveg einstakir. Þeir eru fyrst og fremst rakatæki - hreinsun á lofti - ilmgjafi, ef vill - jónatæki og svo síðast en ekki síst,lítið fallegt ljós.
Frí sending á pósthús og í póstbox þegar verslað er fyrir 7.000 kr og meira.